já ætlaði að bæta við ef Royce hefði verið í eins formi og hann var þegar hann var uppá sitt besta. Ég las einmitt comment undir Royce Tribute myndbandinu þar sem margir voru að segja að hann væri alls ekki bestur í BJJ, plús margir sem sögðust þola hann ekki því hann er svo seinn að sleppa. Svo er önnur pæling. Þú lendir í slagsmálum á djamminu, sem kemur of oft fyrir þrátt fyrir að maður reyi að komast hjá því í þessari annars ágætu höfuðborg okkar, hvað er best að kunna? Þarf maður ekki...