Sammála þessu. Ég lendi samt mikið minna í þessu nú en áður, ég viðurkenni að þegar ég var að byrja fara niður í bæ fyrir svona tvem, þrem árum þá var maður smá smeikur við þetta, því maður hafði bara heyrt um margt í fréttum og svona. En maður vildi samt ekki vera “kelling” og láta einhvern vaða yfir sig og lennti því nokkrum sinnum í smá veseni. Ég hef samt sem betur fer ekki lennt í því að margir ráðist á mig einan, mest tveir og ég hef alltaf unnið. Annars reyni ég eins og ég get að...