Ég er einmitt að hitta stelpu sem var í nákvæmlega sömu aðstöðu og þú, ég mundi allaveganna aldrei segja stelpu að ég væri að taka tölvuleiki fram yfir hana, né í raun gera það því ég spila ekki neitt svona. Ekki láta draga þig á asnaeyrum, það eru almennilegir menn þarna úti.