Oh. Ég skil vel að margt fólk er flughrætt og svona en ég hef lennt í nákvæmlega sömu aðstæðum í Kanada einu sinni, fólk grét og kallaði á Jesús og svona og mér fannst það bara hálf asnalegt. Jújú það var einhver hristingur en vélin gat bara ekki lennt vegna veðurs. Annars er ég ágætlega fróður um flugvélar og hvað þær þola þannig að það hefur kannski hjálpað mér að vera ekki hræddur.