Rólegur peta. Maður tekur nú samt eftir því að því fleiri útlendingar sem spila með ensku félagsliðunum, því betur gengur þeim. Eins og með ítölsku, þýsku og hinar deildirnar. Ég er sammála Arnari að englendingar eru engir snillingar MIÐAÐ við venjulega spilamennsku landsliðs Frakklands, Argentínu, Brasilíu, Spánar og Ítalíu.