Jesús engin spurning. Á hælum hans koma Mosés, Muhammed og Buddha. Trúarbrögð hafa haft jafnmikiláhrif og ýmis lýðveldi og konungsdæmi sem nú eru fallin. Hann Bismarck er stórt nafn í mannkynssögunni. En hann kemst ekki inn á topp 10 að mínu mati. Hann átti já helsta þátt í sköpun Þýskalands en Þýskaland er sögulega séð ekki áhrifamesta stórveldi mannkynssögunnar. USA, USSR, Frakkland, Bretland, Kína, Róm, Spánn, Egyptaland, Japan og Grikkland eru dæmi um stórveldi sem ekki eru síðri. Margir...