Mér finnst ekki endilega að stöðuleikinn hjá Arsenal er búin að vera lélegur bara út af því að það voru örfáir leikir sem þeir töpuðu í röð. Arsenal setti samt met í fjölda leikja í úrvalsdeildinni án taps. 1.Arsenal; Henry, Pires, Ljungberg 2. Man United; Giggs, Nistelroy, Barthez 3. Liverpool; Owen, Barros, Heskey, Hypia 4. Chelsea; Cudicini, Zola, Jimmy Floyd Ekki beint frumleg spá. En samt sem áður tel ég að ekkert hina liðana nái að komast mjög nálægt þeim í lok leiktíðar og að Everton...