Wise Þjóðverjar voru nýlenduherrar í Namibíu og Tanzanínu í Afríku. Fundurinn þar sem Bretar, Frakkar, Ítalir, Belgar, Þjóðverjar og fleiri skiptu með sér Afríku að lokum til að afmarka nýlendusvæði þeirra er einmit kallaður Berlínarfundurinn því hann átti sér stað í Berlín. Þjóðverjar fengu bara tvær nýlendur og Ítalir sömuleiðis. Því að þau voru of sein að sameinast og byrja nýlendulandnám. Frakkar og Bretar og Spánverjar voru á undan búnir að leggja undir sig það miklu landsvæði að þeir...