Volvo er að nota Haldex sem er sænskt en að ég best veit ekki frá Volvo sjálfum. M.a. í V70 (XC=Cross Country), S60 AWD, S60 T5-R (PCC). Ég sá samanburð í sjónvarpsþætti (sem heitir Driven) frá Bretlandi þar sem að Audi stationbíllinn, Subaru Outback og Volvo V70 XC voru bornir saman. Subaru Outback er talsvert aflminni bíll og kom verr út í flest öllum prófunum hjá þeim. Fyrir þá sem hafa áhuga þá hefur Haldex séð Volkswagen Group (VW, Audi, Skoda, Seat etc) fyrir fjórhjóladrifsbúnaði. Ég...