Lögverndun og leyfisbréf til einstaklinga sem hafa lokið ákveðinni menntun og þar með unnið sér inn réttindi til að bera starfsheiti. Þar sem ég þekki til eru þessi leyfi gefin út af viðkomandi ráðuneyti, s.s. heilbrigðisráðuneyti gefur út leyfi fyrir sálfræðinga og menntamálaráðuneytið fyrir kennara. Um þetta eru oft til lög sbr. lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. Þú sendir ráðuneytinu staðfestingu á námi og þeir senda...