Reyndu síðan að snúa meira útúr þessu á aðeins barnalegri hátt. Það er ekkert svakalega erfitt að vinna heima, þrífa… vaska upp og sjá um krakkann, maður getur hvílt sig eins og maður vill heima hjá sér, hitt vini og gert hvað sem maður vill. Þótt að það þurfi ekki að gera við bílinn jafnoft og maður þvær þvott, þá þarf samt að gera það. Mig langar að sjá þig þegar þinn bíll bilar, hvað gerirðu þá ? Sendir hann á verkstæði ? Mér er sama, það kostar þig bara heilan helling. Það er ekkert mál...