Ehemm, það er öðruvísi með túrista og innflytjendur, mér er nokk sama þótt að það komi túristar og skoði landið, en að troða þessum pólverjum útum allt, það finnst mér fáránlegt, það er atvinnuleysi þar sem ég bý og íslendingar fá ekki vinnu hér í frystihúsum, en svo er verið að fara að flytja inn hóp af pólverjum, af hverju ekki að láta íslendingar ganga fyrir og síðan þessa innflytjendur. Kv. Syku