KisiAsa: Löggur heimskar ? Ef lögreglan væri ekki, þá lægir þú líklegast dauð(ur) einhversstaðar úti í skurð. Lögreglan gerir sitt besta í að vernda fólk, og leggur líf sitt í hættu á hverjum degi, og svo fær það ekkert nema vanþakklæti í staðinn. Vissulega eru til löggur sem geta orðið trylltar af valdahroka, en það er hægt að finna svartan sauð í öllu starfi. Persónulega finnst mér löggur stundum geta verið of smámunasamar, bögga mann yfir minnstu hlutum, annars gerir hún manni ekki neitt...