Hulda: Þú ættir að leita þér hjálpar, þú ert að réttlæta það sem Árni gerði, ég veit að nauðgarinn framdi miklu verri glæp en Árni, en Árni er glæpamaður engu síður, fyrst að hann má stela, þá mega allir stela, eða… er hann svona miklu betri heldur en allir aðrir og er með friðhelgi ? Fyrst að hann má stela, þá má ég stela líka, þá má ég stela bílum, ræna sjoppur, banka og stela öllu steini léttara fyrst að hann má það.