Fluffster: jú ég veit að ég myndi gera það, en við erum að tala um almenna kurteisi hérna, og hún er að sýna öðrum virðingu og ekki kæfa þá í reyk :) Ef allir sem reykja ekki myndu bara fara á reyklausa staði, þá væru þeir sem sæju um veitingastaði sem leyfðu reykingar byrjaðir að reyna að finna lausn á þessu, því þeir myndu glata viðskiptum útá það ef fólk færi bara á reyklausa staði, ekki satt ?