cre: Ehemm… dýr eru líka kjötætur, viltu ekki banna þeim að borða önnur dýr ? Svona er náttúran, dýr drepa önnur dýr sér til matar, eins og við, mannveran er ekkert annað en dýr, öll dýr myndu drepa ökkur og borða okkur ef þau gætu. Ég sé ekkert að því að borða kjöt eða annað sem kemur góð næring úr, hinsvegar myndi ég aldrei borða mannakjöt því ég gæti ekki hugsað mér að borða mömmu eða pabba. Svona er náttúran, survival og the fittest. Skrýtið að fólk skuli sjá kjötát sem morð, ég kalla...