Guð minn góður! Hann er glæpamaður sem á að læsa inni, af hverju ætti að leyfa honum að ganga lausum en ekki t.d. venjulegum manni (þ.e.a.s ekki þingmanni) ? Sem sagt, ef ég brýt af mér á ég þá að bera fyrir mig fíkn sem ég get ekki stöðvað ? Ég hef fíkn fyrir að keyra óhugnalega hratt, en það er allt í lagi, þetta er bara fíkn, ekki satt ? Hann á bara fara í fangelsi, mér er alveg drullusama hversu hátt settur hann er, hann á að fara í steininn eins og hver annar maður sem brýtur illa af...