Mér finnst stundum skrýtið að þeir sem setjast upp í bíl með drukknum ökumanni beri líka ábyrgð, nefnilega það sér ekki á öllum þegar að þeir eru vel í því, t.d. félagi minn… það sést aldrei… ALDREI á honum þegar að hann er fullur, alveg sama hversu fullur hann er, hann er alltaf eðlilegur.