Kærastan mín varð ólétt, og við vorum engan veginn undir það búin að eignast barn, og ég hugsaði “ætli maður verði ekki bara að taka því sem maður ber ábyrgð á”. En við bæði önduðum léttar þegar að hún missti fóstrið. Ekki misskilja mig, ég vil alveg eignast barn, bara ekki núna ekki svona snemma meðan maður er svona ungur :)