Það er nú ýmislegt mun heimskulegra í lögunum. Svo ég fari á smá tangent hérna, þá mega 18 ára unglingar, lögum samkvæmt, drekka áfengi. Þeir eru sjálfráða svo enginn getur bannað þeim það. Þeir mega hins vegar ekki kaupa áfengi fyrr en þeir eru orðnir tvítugir, það má heldur ekki kaupa fyrir þá eða gefa þeim. Svo eina áfengið sem þeir mega löglega drekka er… það sem þeir finna? o_0 Svo, nei, ég held ekkert um það - ég veit það :D