Kóladrykkir eru, eins og kaffi, áfengi og margt annað það sem heitir á ensku ‘acquired taste’. Maður þarf að venjast þessu bragði áður en manni fer að finnast það gott. Það er því ekkert skrýtið að bragðið geti ‘afvanist’ ef maður hættir að neyta þess sem það er af, og manni fer að finnast það vont aftur. Það þýðir þó ekki að það sé upplifun allra, eins og þú varst greinilega að uppgötva. Til hamingju. (Btw, var þessi þráður ekki hérna áður, var eytt og er nú kominn aftur? Ég get svarið að...