Þú verður nú bara að uppgötva sjálfur hvað það er helst sem þú fílar. Ég get hent í þig fullt af nöfnum, þú kannski tékkar á einhverjum þeirra á myspace eða youtube og hei, vonandi fílarðu eitthvað af því. Eða ekki. Þá er lítið sem ég get gert fyrir þig. Hérna eru helstu sveitirnar á playlistanum mínum þessa dagana: Amorphis, Blind Guardian, Darknote, Diablo Swing Orchestra, Hollenthon, In Flames, Kamelot, Moonspell, Nightwish, Opeth, Sabaton, Sirenia, Sonata Arctica, Tarot, Therion, Tiamat....