Myndi taka Kingston eða Corsair. Þó þú myndir þurfa að borga aðeins meira fyrir annað hvort af þeim merkjum þá er það þess virði, örugg merki. Lélegt minni -> ömurleg óútskýranleg kröss. Ekki sniðugt. Annars fer það eftir móðurborðinu og stýrikerfinu hversu stórt/hratt minni þú getur tekið. Annars skiptir engu þó þú takir t.d. of hratt minni, það klukkar sig sjálft bara niður (ss. ef þú kaupir 1066MHz minni en móðurborðið ræður bara við 800MHz, þá keyrir 1066 minnið bara á 800 og allt í...