Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Vandamál með Windows Update í Vista

í Windows fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nei, en þú getur séð hann með því að hægri klikka á villuna í Update History og velja Properties eða e-ð þannig.

Re: Skemtó þetta laugardagskvöld

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
\o

Re: fjörfiskur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Pff. Ég var með fjörfisk í vinstra auganu í rúmar tvær vikur einu sinni. Ég skýrði hann Hannes. -_-

Re: jólastuð

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Fer aldrei í jólaskap fyrr en í fyrsta lagi eftir hádegi á aðfangadag. Venjulega um fimm-leitið. Finnst líka að það ætti að banna allt jólaskraut, jólaauglýsingar og jólalög milli 6. janúar og 1. desember á hverju ári. Helst lengur, til svona 20. des væri fínt. Bætt við 9. nóvember 2008 - 00:55 *Grinch*

Re: Svartidauði

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sammála.. sérstaklega gaurinn lengst til hægri, hann er bara kjánalegur xD

Re: hjálp með downloadið!!!!!

í Netið fyrir 16 árum, 2 mánuðum
…já ég veit að það sé ólöglegt að downloada…Rangt, það er ólöglegt að deila höfundarréttarvörðu efni, en það er ekkert sem bannar þér að sækja það sem aðrir hafa gert aðgengilegt.

Re: Að koma skilaboðunum áleiðis

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þá eru þær stelpur bara bjánar.

Re: er í djúpum skít..

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Djöfull hata ég þegar fólk hendir rusli út um gluggann. Flauta alltaf ef gaurinn á undan mér gerir það. >:/

Re: Að koma skilaboðunum áleiðis

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Really? Ég hef sama og aldrei lent í því. Kannski er ég svona óáhugaverður, en þær segja venjulega bara “nei takk” við mig ef þær hafa ekki áhuga. Bauð einu sinni stelpu í keilu sem þáði það en stoppaði mig svo af, það er það eina sem ég man eftir.

Re: MS Excel

í Windows fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Af hverju í ósköpunum ertu þá með þetta á sænsku?

Re: Simnet leitar af RCON's

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Takk, og það er eins gott fyrir þig >:/

Re: Simnet leitar af RCON's

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Leitar að*

Re: Windows 3.x fallið frá.

í Windows fyrir 16 árum, 2 mánuðum
I see what you did there.

Re: Who'd you kill?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
…“Darling Brown”? Hvorn ertu að meina, Alistair Darling eða Gordon Brown? o_0 Hélstu í alvöru að þeir væru sama manneskjan?

Re: hvað er að?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég myndi vilja banna þessum gaur að fá nokkurn tímann bílpróf aftur. Fjögur ár eru engan veginn nóg, sérstaklega ef hann hefur verið tekinn níu sinnum fyrir hraðakstur síðan þetta gerðist, fyrir tæpum 2 árum. Og það eru bara skiptin sem hann hefur náðst, það er ekki eins og löggan sé að mæla úti um allt þessa dagana (ég hef ekki séð þá að mæla nema í morgunumferðinni þegar það er allt svo stappað að það er fer enginn yfir 50-60 hvort eð er í marga mánuði a.m.k.). Hann er greinilega búinn að...

Re: veit ekki hvað eg á að kalla þetta.. nöldur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sjitt. Krakkans vegna sem og þeirra sem hún á eftir að umgangast í framtíðinni, komdu í veg fyrir þetta. Það er ekki hollt fyrir neinn að fá allt sem hann vill upp í hendurnar. Skítt með offituna, frekir krakkar eru óþolandi.

Re: jahá

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
RR=eitthvað random, (helst á bilinu ~20-35)Ég er með 39 og pabbi er með 69 þarna, svo það er ekkert algilt. Það getur verið hvaða tala sem er þarna.

Re: lógó

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég held að þetta sé ekki spurning um hvað stendur þarna. Það eru örugglega engir stafir í þessu kroti einu sinni. Þetta er bara svona eins og Rorschach próf: Allt spurning um hvaða form maður sér úr þessu.

Re: Hjálp Processor Affinity

í Windows fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta finnst mér magnað.. Að leikir keyri hægar ef þeir fá að nota tvo kjarna en ef þeir fá bara að nota einn. Einfalda lausnin er auðvitað að sleppa því að spila CS :p

Re: Önnur Cthulhu mynd

í Spunaspil fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Snöggir strákar, hver kann hljóðritun? :D

Re: Tóbaksverð hækkar

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Right back at ya.

Re: Tóbaksverð hækkar

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vil að ríkið setji tóbak í flokk með öðru eitri, sem er þar sem það á heima.

Re: Tóbaksverð hækkar

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú segir “forræðishyggja” eins og það sé slæmur hlutur :/

Re: The Black Dahlia Murder á Íslandi 15.janúar!

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Haha, ég hef löngu áttað mig á því. Ég fíla samt deathmetal ef hann er melódískur. Mercenary, Opeth, sumt In Flames og svona.

Re: The Black Dahlia Murder á Íslandi 15.janúar!

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Bah. Hlustaði á megnið af fyrsta laginu á mæspeisinu þeirra. Merkilegt að ég hafi enst það lengi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok