Ég myndi vilja banna þessum gaur að fá nokkurn tímann bílpróf aftur. Fjögur ár eru engan veginn nóg, sérstaklega ef hann hefur verið tekinn níu sinnum fyrir hraðakstur síðan þetta gerðist, fyrir tæpum 2 árum. Og það eru bara skiptin sem hann hefur náðst, það er ekki eins og löggan sé að mæla úti um allt þessa dagana (ég hef ekki séð þá að mæla nema í morgunumferðinni þegar það er allt svo stappað að það er fer enginn yfir 50-60 hvort eð er í marga mánuði a.m.k.). Hann er greinilega búinn að...