Mér detta í helst í hug Opeth (t.d. Blackwater Park og Ghost Reveries), Tarot (lítið þekktir svo erfitt að nálgast, en mæli með Suffer Our Pleasures og Crows Fly Black) og Mercenary (11 Dreams, The Hours that Remain). Annars geturðu líka prófað einhverjar af þessum síðum sem bjóða manni að setja inn listamannsnafn og búa svo til playlista út frá þeim, hef kynnst nokkrum góðum sveitum þannig. Er reyndar ekki alveg viss hvaða síða er best í þessu núna eftir að Pandora.com var blokkuð utan BNA...