Já, Linux stýrikerfi eru byggð á UNIX ólíkt Windows, svo það þarf sér útgáfu af forritum. Það sniðuga við mörg Linux kerfi (t.d. Ubuntu, Kubuntu, Xubuntu og hin *buntu kerfin, og sjálfsagt einhver fleiri) er að þú getur opnað lista yfir flestöll forrit (pakka) sem þú getur mögulega installað, valið hver þú vilt fá og installað þeim svo bara beint af netinu.