Ef “alhliða heimilistölva” þýðir internet vafri, póstforrit, ritvinnsla og töflureiknir, þá mun þessi duga fínt. Má ég samt spyrja, ef þú ert að setja saman parta hvort eð er, hvers vegna velurðu allt frá sömu búðinni? Getur örugglega fengið eitthvað af þessu ódýrara annars staðar, skoðaðu vaktin.is fyrir þægilegan verðsamanburð á öllum algengustu íhlutunum. Annars myndi ég sjálfur breyta amk tvennu við þessa vél. 1) Taktu minni frá annaðhvort Kingston eða Corsair. Það borgar sig að hafa...