Jæja, búinn að setja upp Windows 7 á lappanum. Tveir og hálfur freakin' tími, og það var uppfærslan úr Vista, sem hlýtur að taka minni tíma en clean install þar sem megnið af draslinu er þarna fyrir… Allaveganna, pæling. Það stóð í uppsetningunni að Betan muni hætta að virka eftir 1. ágúst. Hvað gerir maður þá? Ætli verði hægt að downgrade-a aftur niður í Vista?