Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Burger King

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Var Burger King á Íslandi? :o

Re: Windows 7

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæja, búinn að setja upp Windows 7 á lappanum. Tveir og hálfur freakin' tími, og það var uppfærslan úr Vista, sem hlýtur að taka minni tíma en clean install þar sem megnið af draslinu er þarna fyrir… Allaveganna, pæling. Það stóð í uppsetningunni að Betan muni hætta að virka eftir 1. ágúst. Hvað gerir maður þá? Ætli verði hægt að downgrade-a aftur niður í Vista?

Re: Twilight áhugamál..

í Hugi fyrir 15 árum, 11 mánuðum
http://i344.photobucket.com/albums/p341/DeadVampire/Cyanide%20and%20Happiness/hickey0001.jpg

Re: Lemuria

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hah, þú um það. Ég er að fíla þá í botn þessa dagana…

Re: tölva

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ah. Horfðu samt á myndbandið, segir allt sem ég þarf að vita um þennan leik amk…

Re: Apple Kynnir Macbook Wheel

í Apple fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Bwahaha, snilld.

Re: fartölva

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú ert 13 ára. Hvað hefurðu að gera við fartölvu? o_0

Re: Windows 7 beta

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Kúl :) Spurning með að taka samt image af henni svona til öryggis, áður en ég fer að fikta.

Re: tölva

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nenni ekki að tína saman einhverja parta handa þér núna, en skoðaðu þetta áður en þú kaupir Mirror's Edge: http://www.escapistmagazine.com/videos/view/zero-punctuation/457-Mirrors-Edge

Re: packard bell talva viftan er svo oft i gangi

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Pentium örgjörvar eru ekki hannaðir til að vinna með margt flókið í einu… hefðir algjörlega átt að fá þér vél með core 2 duo frekar.

Re: hvernig eyði ég vírus sem vírusvörnin getur ekki eytt ?

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Nærð í Avira, mun betri vírusvörn. Miðað við það að þú nennir ekki að senda hana í viðgerð ertu ekki að nýta þér þjónustuna sem þú borgar fyrir með F-PROT hvort eð er.

Re: Windows 7 beta

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Einmitt.

Re: Windows 7 beta

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
By the way… miðað við það sem ég heyri er Win 7 betan stöðugri en bæði Vista og XP.

Re: Lemuria

í Metall fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Bara lög af nýjustu plötunni á myspace'inu sýnist mér, hérna eru nokkur af þúrörinu: Son of the Sun [Live] [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=eaeXTkC5z2Y Blood of Kingu [Live] [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TPUS1QgbqYU Typhon [Live] [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=5W2Bb7LjqmI Kali Yuga (Parts 1&2) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-gG9KPsf8a0 Lemuria [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-ZtCRJld08c Njóttu!

Re: Windows 7 beta

í Windows fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Svalt. Þá er minna mál að prófa :p Bætt við 19. janúar 2009 - 12:43 Haldast allar stillingar (sem eiga við) og þannig eða..?

Re: Windows 7 beta

í Windows fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Þegar þú segir “uppfærði vista”… er hægt að setja upp Win 7 bara yfir núverandi Vista í staðinn fyrir að henda Vista út fyrst og vesenast?

Re: Nördeska

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hvernig skilgreinir þú muninn á nörda og lúða? Því þú virðist ekki hafa sömu skilgreiningu og ég.

Re: Vantar símaforrit fyrir Windows.....

í Netið fyrir 15 árum, 12 mánuðum
SIP er Open Source VoIP forrit, getur prófað það ef þér lýst ekki á Skype. Hef ekki prófað það sjálfur samt.

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Bwahahah!

Re: Spunaspil

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hei, +2 í AC, maður :D

Re: 4E breytingar?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Fyrst ég rak augun í þessa setningu þá verð ég að segja að það sama gildir um 3.5 :D.Vissulega, en mér finnst það ekki jafn áberandi þar - race skiptir meira máli í 4E vegna þess að maður fær meira út úr því. Bætt við 18. janúar 2009 - 14:12 Og í 3.5 var það líka venjulega Human > *, sem leiddi til þess að humans urðu algengt race eins og þeir eiga að vera í flestum fantasy heimum, svo engin ástæða til að kvarta yfir því þannig séð :p

Re: Mic suð

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Er það ekki bara white noise í Teamspeak-inu? Örugglega ekkert að á þínum enda, frekar lélegur mic hjá þeim sem er að tala við þig eða eitthvað.

Re: Tölvuleikir til sölu

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ekki að það hafi nein áhrif á áhugaleysi mitt, en ég mæli með að taka fram hvaða Heroes leikur þetta er, það eru komnir fimm.

Re: Vista vs. XP

í Windows fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ekki að ég nenni að blanda mér í þetta rifrildi ykkar, en ég vil bara leiðrétta eitt smáatriði hjá þér: Allir vírusar sem eru smíðaðir eru fyrir Windows, einfaldlega af því að það eru svo margar tölvur.Nei, allir vírusar eru smíðaðir fyrir Windows af því að UNIX kjarni (sem linux og mac stýrikerfi eru byggð á) hreinlega býður ekki upp á að það sé mögulegt að smíða vírus fyrir hann. Til þess að vírus gæti fræðilega séð skemmt eitthvað mikilvægt þá þyrfti hann að biðja notandann um leyfi og fá...

Re: Nördeska

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Þú ert að rugla hugtökunum “nörd” og “lúði” núna. Fólk á það til.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok