ToB var vissulega forsmekkur að POWERS kerfinu í 4E, en getur ekki verið að fólk líki illa aðrar breytingar en það við 4E (t.d. skill kerfið, sem ég gleymdi að minnast á í minni upptalningu)? Annars er mitt helsta vandamál við 4E powerana hvað þeir eru allir keimlíkir… Alltaf smá skaði, annaðhvort færa óvin, sjálfan sig eða ally nokkra reiti, og/eða setja status effect á óvin. Frekar meh.