það skiptir engu máli hvort maður er með kærustu eða ekki (nota kærustu yfir alla flóruna því veröldin er ekki eins og hún leit út fyrir að vera á miðöldum), eigi félagslíf eða ekki, býrð heima hjá foreldrum eða eigin húsnæði eða úti á götu… í þessum tæknivædda heimi sem við búum í eru ALLIR nördar á sinn hátt…Fullkomlega sammála. Ég held að ég þekki engan sem er ekki nördi á einhverju sviði. Meira að segja pabbi minn, það mætti kalla hann rauðvíns-nörd, og mömmu kannski handavinnu-nörd....