Þér að segja er ég tölvunarfræðinemi, svo jú, ég hef eitthvað vit á forritun. Þú veist hver tilgangurinn er með opnu beta-testi, er það ekki? Að finna bögga. Þessi þráður er ekki “ohh ég hélt að windows 7 væri svo fullkomið en það eru böggar/compatibility issues í því!!! D:”. Hugmyndin var að forvitnast um hvaða vandamálum aðrir betatesterar hafa lent í.