Persónulega finnst mér að þeir hefðu annaðhvort átt að halda sig við gamla alignment kerfið eða sleppa því algjörlega. Mér finnst frekar bjánalegt að halda því fram að Lawful Good sé meira good en Chaotic eða Neutral Good, eins með Chaotic Evil vs. Neutral Evil og Lawful Evil. En meh, ég er ekki á leiðinni að spila 4E hvort eð er svo mér er svosem sama…