Sko.. síðustu ár hefur það verið Nightwish, en eftir að Once kom út minnkaði álit mitt á þeim. Sonata Arctica eru hinsvegar að batna og batna, Reckoning Night sannar það og setur þá í fyrsta sæti hjá mér. Önnur bönd sem ég hlusta á eru meðal annars After Forever, Blind Guardian, smá Children of Bodom og Cradle of Filth, Dream Theater, Edguy, smá Finntroll, For My Pain…, Gamma Ray, Mercenary, Moonspell, Penumbra, Rhapsody, Tarot, Tristania og Within Temptation. :)