Svar við ykkur báðum, sem tókst að mistúlka svar sem ég hélt að hefði verið skýrt upp sett: Ef Jón Jónsson, ekki þjóðþekktur, heldur framhjá, þá vil ég ekki vita það og það á ekkert erindi í fjölmiðla, þar sem það hefur engin áhrif á líf mitt né annara en þeirra sem þekkja hann persónulega. Ef þjóðþekktur/heimsfrægur leikari/söngvari heldur framhjá þá vil ég ekki vita það og mér finnst það heldur ekki eiga neitt erindi í fjölmiðla. Það skiptir engu máli hvort viðkomandi er algjör skíthæll í...