Ég er svo hjartanlega sammála þér með growlið! Kemur oftast vel út að blanda saman einhverju svona “ljótu” eins og growli eða mikið distortuðum gítar og einhverju tæru, sópranrödd, píanói eða eitthvað. Ég er reyndar farinn að þola growl eitt og sér betur en ég gerði fyrst (sérstaklega eftir að ég fór að hlusta á Moonspell, Fernando Ribeira gerir það svo áreinslulaust og vel ólíkt mörgum), en samt sammála þér.