Síðast þegar eitthvað heyrðist frá Blizzard um þetta voru þeir ekki einu sinni búnir að ákveða hvaða mount Blood Elves myndu fá svo það er engin leið að vita það. Og með flying mountin tel ég líklegast að allir fái það sama (þó það verði hugsanlega mismunandi útlítandi svipað og venjulegu og epic mountin eru ekki öll eins, nokkrir litir af hverju) en það er, eins og með blood elf mountin, engin leið að vita það.