Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Kamelot

í Metall fyrir 19 árum
Ég er búinn að hlusta nær eingöngu á þetta band í nokkrar vikur.. dýrka þá. Það væri töff að sjá flotta og ítarlega grein um þá, ég veit ekki nógu mikið um þá sjálfur til að geta skrifað eitthvað almennilegt án þess að taka það beint af metal-archives.com og Wikipedia, ef þið skiljið mig.

Re: Myndir...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ég kann að fara á bakvið í AH í Orgrimmar.. Bara mage getur það með blink :) Aðrir geta samt komist upp á vegginn.

Re: Bestu plötur

í Metall fyrir 19 árum
Eh, og auðvitað Sonata Arctica - Reckoning Night. Hvernig gat ég gleymt honum?

Re: Bestu plötur

í Metall fyrir 19 árum
After Forever - Remagine og Kamelot - The Black Halo

Re: Nessy

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Sama, grá mynd.

Re: Pallys #3

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Bwahahahaha… þetta er snilld :D *bookmark*

Re: godur dagur fyrir hunter

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Við tókum LBRS guild run um daginn. Það droppuðu TVÖ Pattern: Robe of the Archmage Í RÖÐ. Við vorum tveir mage-ar í hópnum og fengum sitt hvort, mjög hamingjusamir. Ég er næstum búinn að grinda essencein í hann, vantar bara 4 air :p

Re: Hvað ertu að hlusta á?

í Tilveran fyrir 19 árum
Kamelot - Silent Goddess

Re: Lár fps

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ég er stafsetningarnasisti og ég sé bara tvær, veit ekki hvað “gummicool” er að rífa sig. For the record: 1) Orðið ‘fólk’ er ekki til í fleirtölu, þess vegna hefði verið réttara að segja: "…svæðum þar sem mikið af fólki er nálægt mér…" - ekki eru. 2)Lægri en ekki lærri (dregið af lág(ur)). :)

Re: Hvaða lag kom ykkur inní metalinn ?

í Metall fyrir 19 árum
Tutankhamen með Nightwish, fyrir hvað? Rúmlega 5 árum.

Re: FIMBULFAMB SPIL

í Tilveran fyrir 19 árum
Satt :)

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Hah, tókst að fá einn tón af ogvodafone.is. Vandamálið áðan var að ég átti ekki inneign til að borga fyrir hringitóninn :p Vantar samt ennþá eitthvað skárra.

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Ohh, svindl. Hvernig síma varstu að fá? Varla 5140i eins og ég, fyrst snúran fylgdi með…

Re: Nýji DragonForce diskurinn, Inhuman Rampage.

í Metall fyrir 19 árum
Þetta er bara svo fáránlega extreme sveit að ég meika hana ekki.

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Eins og ég sagði í upphafi korks stendur í leiðbeiningunum að það þurfi einhvern kapal til að tengja símann við tölvu, og svo fylgdi sá kapall auðvitað ekki með. Sem er frekar hálfvitalegt finnst mér. Varla að maður tími að kaupa svona kapal.. en ætli ég geri það ekki á endanum, ef þessi þráður skilar mér engum árangri. *dæs*

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Já.. ég tók þessu alls ekki sem móðgun… En hei, mitt val að hlusta eingöngu á metal. Þitt val að hlusta á fleira. Hvorugt réttara en annað :) Þar að auki er þetta samtal okkar frekar mikið off-topic :p

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Hlaut að vera :) Svo þú hlýtur að græða líka á að finna aðferð til að koma pólýtónum í síma (ef ég reikna með að “alveg þangað til í gær” merki að einhver hafi gefið þér nýjan síma í jólagjöf en ekki t.d. að þú hafir misst gamla ofan í jólagrautinn og eigir því engan síma núna ;p), þannig að þú mátt endilega láta mig vita ef þú kemst að því :)

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Þú meinar. Ég held að síminn minn bjóði ekki upp á að skrifa inn hringitóna.. Hef séð Sony Ericsson síma með þannig möguleika (fyrir polyphonic tóna þeas, flestir gömlu Nokia símarnir, þám. minn gamli 5110, höfðu composer fyrir monophonic tóna..), en ég kann amk ekki að gera það á mínum ef það er hægt yfirhöfuð.

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Það er mikill misskilningur að metall sé einhæfur. Innan metals eru margar ólíkar undirstefnur: Powermetall, Blackmetall, Deathmetall, Progressive metall (=Progmetall), Symphonic metall, gothic metall… ég gæti haldið áfram. Þar að auki er hægt að blanda undirstefnum saman, uppáhalds sveitin mín er t.d. symphonic power-goth metall. ÞAR AÐ AUKI er fólk sem takmarkar sig við aðrar tónlistarstefnur en metal. Hip hop kemur upp í hugann, og allt hip hop hljómar eins fyrir mér. Eins og ég sagði,...

Re: Nýji DragonForce diskurinn, Inhuman Rampage.

í Metall fyrir 19 árum
Ég hef ekki heyrt nýja diskinn, en báða fyrri. Ég fíla þá alls ekki. Almennt líkar mér við powermetal, en sjiiiiit þessir gaurar sko.

Re: Jólagjöf

í Metall fyrir 19 árum
Nightwish - From Wishes to Eternity Live DVD sem ég er mjög sáttur með. Svo voru tveir vinir mínir snjallir og gáfu mér 4000kr inneignarnótu hjá Valda, sem er snilld :D

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Takk fyrir ábendinguna.. en þessi síða virðist ekki bjóða upp á að senda tóna í íslenskt símkerfi. Er eitthvað trikk sem ég veit ekki af til að fara framhjá því? Þar að auki finnur Firefox ekkert plugin til að hlusta á poly-tónana… Og að lokum er ekkert með Sonata Arctica og Kamelot þarna, og mjög lítið með Nightwish.

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Svipað og ég skil ekki hvernig annað fólk vill hlusta á t.d. hip hop, klassíska tónlist eða popp þegar það gæti verið að hlusta á metal. Smekksatriði.

Re: Polyphonic Hringitónar, Nokia

í Tilveran fyrir 19 árum
Jú, það eru reyndar þrír. Wishmaster, Nemo og Wish I Had An Angel. Það kom mér líka á óvart að sjá þá. Ég er í tvígang búinn að senda kóðann til að fá Wishmaster sent en ekkert gerist. Hin tvö eru af nýjasta disknum Once sem mér líkar alls ekki við. Og Wishmaster var aldrei í uppáhaldi hjá mér (lagið, samnefndur diskur er snilllld). Það sem ég er að leita að er eitthvað annað með Nightwish, Sonata Arctica eða Kamelot, helst.

Re: Shaman Duo

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Hunter er góður með Shaman, spila samskonar duo með vini mínum. Ég shaman, hann hunter. Virkar helvíti vel. Tveir shamans gætu virkað, þá getið þið verið með 2 totem af hverju elementi út í einu.. hef samt ekki prófað það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok