Það er mikill misskilningur að metall sé einhæfur. Innan metals eru margar ólíkar undirstefnur: Powermetall, Blackmetall, Deathmetall, Progressive metall (=Progmetall), Symphonic metall, gothic metall… ég gæti haldið áfram. Þar að auki er hægt að blanda undirstefnum saman, uppáhalds sveitin mín er t.d. symphonic power-goth metall. ÞAR AÐ AUKI er fólk sem takmarkar sig við aðrar tónlistarstefnur en metal. Hip hop kemur upp í hugann, og allt hip hop hljómar eins fyrir mér. Eins og ég sagði,...