Fyrir 60 árum? 1949? Nei, sorrí. Fyrsta tölvan er talsvert eldri en það. Fyrsta forritanlega vélin er talin vera frá 1206. “Tölvur” í mynd svipaðri þeirri sem við þekkjum þær í urðu til um eða fyrir miðja nítjándu öld. Tölvur voru orðnar ansi háþróaðar um 1949, það voru bara nokkur ár í að FORTRAN, fyrsta eiginlega forritunarmálið, kæmi út. Ég veit, meðan ég man, ekki til þess að t.d. Charles Babbage hafi verið á neinum ólöglegum eiturlyfjum þegar hann lét sér detta í hug hvernig hægt væri...