Algengt vandamál. Það eru ekki nema ~600.000 notendur eins og er, og bara upprunalegi skammturinn (100.000 manns) fá að bjóða fólki. Ég er af “annari kynslóð”, svo ég get ekki boðið neinum. Hlýtur að gerast á endanum samt. Sökkar að hafa engan að tala við á þessu nema þann sem bauð mér og einn annan, samt :(