Æji, bíttíðig. Ég hef átt þetta samtal nokkrum sinnum áður hérna á Huga. Stór meirihluti íslenskra þungarokksbanda er of þungur og ekki nógu melódískur fyrir mig. Jú, það eru undantekningar (t.d. Darknote, Changer, Dark Harvest) en almennt nenni ég ekki að eyða tíma í að leita í gegnum allan skítinn að einhverju sem er áhlustanlegt. Frekar eyði ég þeim tíma í að leita eftir erlendum böndum sem eru lík því sem ég aktjúallí fíla. Umræðu lokið, takk, bless.