Jebb, sést neðarlega í vinstra horninu. Lockwood er góður, sem aðra uppáhalds teiknara má nefna Keith Parkinson, Clyde Caldwell, Fred Fields, Larry Elmore, Erik Olson, Paul Jaquays, einstaka mynd eftir Jeff Easlay (þó ég fíli hann ekki venjulega) og svo auðvitað meistara Brom :) Kannski helst Caldwell, Fields, Elmore, Brom og Lockwood, hinir minna.