Gætirðu skilgreint betur hvað þú átt við með ‘göldrum’?Sjálfsagt. Með ‘göldrum’ á ég við hæfileikann til að sveigja viss náttúrulögmál að vilja sínum, sem D&D táknar í reglum sínum með svokölluðum ‘spells’, ‘spell-lika abilities’ og fleiru svipaðs eðlis, eins og þú kannast eflaust við. Ég tel feat almennt ekki sem galdra, þar sem þau eru game mechanic sem bætir á einhvern hátt hæfileika fólks. Annaðhvort með því að gefa þeim kost á nýjum manouvers (power attack, empower spell(ekki galdur í...