Ég er ekki sammála. Um leið og ég byrja installið á nýjum leik, þá tek ég upp bæklinginn. Ég sakna þess að fáir leikir nú til dags koma með virkilega góðum bæklingum… Í RTS leikjum vil ég fá góðar upplýsingar um öll units, lið, terrain og byggingar, og það ekki verri upplýsingar en hægt er að fá ingame. Ekki bara generic stöff, ég vil sjá stattana í bæklingnum. Í RPG leikjum vil ég sjá alla character creation möguleika hvernig sem kerfið í leiknum er, hvort maður velur race og class eða...