Ég held að þetta sé sálfræðilegt. Maður vill helst ekki gera það sem maður “á” að gera. Warriors nenna ekki að tanka, vilja frekar dpsa, druids nenna ekki að heala, vilja tanka, prestar vilja heldur ekki heala, vilja vera shadow og dpsa, mages verða pirraðir þegar fólk er alltaf að biðja um vatn og svo framvegis. :o En svona á alvarlegri nótum. Málið með warriors er að ef þeir eru tank specced geta þeir ekki gert neitt nema instöns. Félagi minn var að reyna að grinda elementölin í Silithus á...