Mér dettur helst í hug að benda þér á Amorphis (growla í sumum lögum reyndar, en alls ekki öllum), Symphony X, Kamelot, Tarot, Fields of the Nephilim, Ayreon kannski. Þú ættir eiginlega að kíkja á Opeth líka (mæli með að byrja á Blackwater Park disknum), þeir eru með growl blandað við clean söng en ef þú fílar Mastodon þá ættirðu virkilega að skoða þá.