Ókei, svo ég svari þessu lið fyrir lið: Þetta Á að vera dæmigerður fantasíuheimur. ^^ Svart og hvítt er mjög mikilvægur hluti af D&D, þar sem allir eru fastir við umdeilanlega gott alignment kerfi sem byggir á góðu, illu, reglu og óreiðu. Ég bendi hinsvegar á að þetta er bara yfirlit og endanlega niðurstaðan mun innihalda nóg af gráum svæðum, þó að það verði einhver svört og hvít líka. Til að nefna dæmi, þá verður eitt mennsku ríkjanna sem vantar inn í þetta yfirlit trúarríki með sterka...