Hmm, þú ert þá væntanlega að tala um tvö síðustu, White Pearl, Black Ocean og Shamandelie. WPBO fannst mér líka ekkert spes við fyrstu hlustanir, en það er skrambi gott þegar maður er búinn að venjast því. Shamandelie hinsvegar skil ég að þér leiðist, ég spóla venjulega yfir það sjálfur.