En tékkaðu á hvað hún hefur verið að reyna að gera hjá menntaskólunum. Reyndar var það arfleifð Björns, samræmdu stúdentsprófin, sem hún fékk í hausinn þegar HÍ neitaði að taka mark á þeim og nemendur skiluðu auðu upp til hópa. Stytting framhaldsskólanna væri líka stór mistök, ef hún vill endilega troða fólki inn í háskóla ári fyrr er mun meira rúm fyrir hagræðingu í grunnskólunum. Hvers vegna reyndi hún það ekki? Jú, grunnskólarnir eru hjá sveitarfélögum en framhaldsskólar hjá ríkinu....