Pirrandi að lenda í því þegar spilarar koma með góða charactera… sem eru svo gjörólíkir að þeir geta ómögulega unnið saman. Lenti í því nýlega, kærastan var að spila indjána (sort of), og annar spilari var, í stuttu máli, rasisti. Virkaði ekki sérlega vel, en hei, við eigum líklega ekki eftir að spila þann hóp aftur. Þar sem DMinn er og verður í Frakklandi þar til um jól, og ég fer sjálfur til London í september í nám.