Mér finnst flestur black- og deathmetall hundleiðinlegur. Sem og nánast allur bandarískur metall (undantekningar innihalda Dream Theater og Kamelot). Heavymetall líka reyndar, ekki jafn samt. Hlusta mest á symphonic metal (Epica), progressive metal (DT), powermetal (Blind Guardian) og gothmetal (Moonspell) sjálfur, helst blöndu af þessum flokkum (t.d. Nightwish).